Haustkvöld í Reykjavík

Velkomin á

Haust

Þórunnartúni 1

Haustkvöld í Reykjavík

Matseðillinn

Fagmennirnir í eldhúsinu okkar hafa sett saman matseðil bundinn uppskeru núverandi árstíðar. Innblástur matargerðarinnar kemur frá stórbrotinni náttúru Íslands, harðneskjulegum vetrum og sumrum þar sem sólin aldrei sest.

Matseðillinn okkar

Brunch og Hádegisverðarhlaðborð

Brunch og Hádegisverðarhlaðborð

Haust

Á Haust er boðið upp á Brunch hlaðborð allar helgar og hádegisverðarhlaðborð á virkum dögum. Upplifðu gæðastund með vinum og fjölskyldu í fallegu umhverfi þar sem kokkarnir okkar töfra fram bragðgóða rétti. 
 
Hjá okkur færð þú fjölbreytt úrval af klassískum, spennandi og hollum réttum.
 
Haustferð

Haustferð

Þriggja rétta máltíð

Leyfðu náttúru Íslands að koma þér á óvart með fjögurra rétta máltíð úr ferskasta og besta hráefninu sem landið og náttúran býður. Kokkarnir okkar reiða fram veislu í takt við árstíðirnar, innblásin af fjöllum, heiðum og ströndum landsins.

ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL

Final stage – forsíða

Hlökkum

til að sjá þig