Um okkur

Jólahlaðborð

Big American Christmas Buffet

FRÁ 17. NÓVEMBER TIL 6. JANÚAR

Big American Christmas buffet

Njóttu töfrandi stunda á alvöru amerísku jólahlaðborði alla daga frá 17. nóvember til 6. janúar

Verð

Föstudaga-laugardaga

9.900 kr.

 sunnudaga-fimmtudaga

7.900 kr.

Börn 6-12 ára fá 50% afslátt

Börn 0-5 ára borða frítt

Jólabrunch allar helgar frá kl. 12 á 4.950 kr.

Jólahlaðborð í hádeginu alla virka daga frá kl. 12 á 3.950 kr.

 
Matseðill

Forréttahlaðborð: Ferskt salat - Kjúklingavængir og sellerý - 1920 NY rækjukokteill - Baunir í sparifötum - Carolina BBQ gljáðir (Flúða) sveppir - Grasker í karamellu - NY Waldorf-Astoria salat - USA maísbrauð - Laufabrauð.

Aðalréttahlaðborð: Heilgrillaður kalkúnn - Confit eldaðir kalkúnaleggir - Roast beef rib eye - hunangsgljáð jólaskinka - Grísalund með eplafyllingu - Íslenskt reykt hangikjöt - Ostru og (Flúða)sveppa Wellington. Meðlæti: Fyllingin hennar ömmu - Sætkartöflukrem með sykurpúðum - Kremað spínat - Sætkartöflustangir - Kartöflugratín - Rósakál, trönuber og gulrætur - Smámaís - Sykurbaunir - Maísbúðingur.

Amerískar jólasósur: Trönuberjasósa - Kanil-eplasósa - Gráðaostasósa - Timjan soðsósa - Hvítvínssósa.

Eftirréttarhlaðborð: Pekanpæja - Gulrótarkaka - Rauð flauelskaka - Smjörbollur - Graskersbaka - Kleinuhringir. og gull.

Sérsmíðað jólahús sem börnin geta leikið sér í fyrir og eftir matinn.