Um okkur

Jólahlaðborð

Big American Christmas Buffet

FRÁ 18. NÓVEMBER TIL 1. JANÚAR

Big American Christmas buffet

Njóttu töfrandi stunda á alvöru amerísku jólahlaðborði alla daga frá 18. nóvember til 1. janúar

Verð

fimmtudaga-laugardaga

11.900 kr.

 sunnudaga-miðvikudaga

9.400 kr.

Börn 6-12 ára fá 50% afslátt

Börn 0-5 ára borða frítt

Skoða opnunartíma og verð um jól og áramót

Jólabrunch allar helgar (frá og með 20. nóvember) frá kl. 11:30 á 5.400 kr.

Skoðaðu jólabrunch matseðilinn hér

Jólahlaðborð í hádeginu alla virka daga frá kl. 11:30 á 4.400 kr.

Skoðaðu matseðilinn á jólahlaðborði í hádeginu hér

 
Matseðill

Forréttahlaðborð: Graskerssúpa - Ferskt salat - Rauðkáls og trönuberjasalat - Rótargrænmeti með hnetu og gráfíkjudressingu - Jarðskokkar - Spergilkál - Strengjabaunasalat með sultuðum trönuberjum - Hlynssírópshjúpaðar pekanhnetur með smámaís - Graskers- og strengjabaunasalat - NY Waldorf-Astoriasalat - Blómkálssalat með cherry tómötum - Reykt laxapaté - NY Rækjukokteill - Reykt andabringa - Skelfisksalat.

Aðalréttahlaðborð: Heilsteiktur kalkúnn - Nautalund Wellington - Kalkúnabringa - Gljáður hamborgarhryggur - Purusteik - Innbökuð hnetusteik.

Meðlæti: Fyllingin hennar ömmu - Sætkartöflukrem - Heilbakaðir blómkálshausar - Kremaðir rósinkálhausar með beikoni - Kartöflugratín - Rósmarín sætkartöflur.

Amerískar jólasósur: Kampavínsfroða supreme - Blóðbergssósa - Appelsínu- og trönuberjasósa.

Eftirréttarhlaðborð: Epla og pekan pie - Brownie með súkkulaðiganache kremi - Ávaxtasalat - Eldsteiktir ávextir - Ísbar - Ástríðualdin fromage - Kleinuhringir og gull.

Sérsmíðað jólahús sem börnin geta leikið sér í fyrir og eftir matinn.