Big American Jólabrunch

Jólabrunch

Okkar sívinsæli Jólabrunch verður alla fimmtudaga-sunnudaga (frá og með 15. nóvember) frá 11:30-14:00.

Forréttir

Graskerssúpa, ferskt salat, rauðkáls- og trönuberjasalat, rótargrænmeti, brokkolí- og sætkartöflusalat með trönuberjum, grænkál með granateplum, Waldorfsalat, blómkáls- og kirsuberjatómatasalat, reykt laxapaté, nautacarpaccio, rækjukokteill, reykt önd, grafinn lax, eggjahræra, beikon, Egg Benedict.

Aðalréttir

Kalkúnabringa, hunangsgljáð jólaskinka, svínahryggur og hnetusteik.

Meðlæti

Fylling, sæt kartöflumús með sykurpúðum, steikt grænmeti, rjómalagað rósakál með beikoni, kartöflugratín, smælki með rósmarín.

Sósur

Villisveppasósa, piparrótarsósa, graflaxsósa, jurtamæjó, basilikupestó, timíansósa, bearnaisesósa, hvítvínssósa, sesamsósa.

Eftirréttir

Graskersspæ, pekanpæ, brownies með súkkulaði ganache, ávaxtasalat, New York ostaterta, eplapæ, hrákaka, Red Velvet jóladrumbur, frómas, heimabakaðar smákökur, ísbar, súkkulaðimús, kleinuhringjabar, heitt kakó.

Verð: 8.400kr.

Börn 6-12 ára fá 50% afslátt Börn 0-5 ára borða frítt