Um okkur

Brunch og hádegi

Hlaðborð

Á haust er boðIð upp á brunch hlaðborð allar helgar og hádegisverðarhlaðborð á virkum dögum. Upplifðu gæðastund með vinum og fjölskyldu í fallegu umhverfi þar sem kokkarnir okkar töfra fram bragðgóða rétti.

Til að fá upplýsingar um ofnæmisvalda vinsamlegast hafið samband.