Matseðill Hausts
Brunch hlaðborð
Forréttir
Salat, agúrkustrimlar marineraðir með sesamolíu, rauðkálssalat, pastasalat með kjúkling, tómat- og fetaostasalat, rauðrófusalat, súrkálssalat, grænkálssalat og grafið nautakjöt.
Brunch réttir
Egg benedict, beikon, eggjahræra, pylsur, pönnukökur og bakaðar baunir.
Aðalréttir
Súpa dagsins, lambalæri, kalkúnabringa, fiskur dagsins, smælki og grillað grænmeti.
Eftirréttir
Creme brulee, karamelluostakaka, pavlova, kókostoppar, brownie, tiramisu og blandaðir ávextir.
Verð: 7.900 kr.
Þetta og margt fleira á brunch hlaðborði allar helgar og helgidaga frá kl. 11:30-14. Börn 0-5 ára borða frítt og börn 6-12 ára greiða aðeins hálft verð.