Matseðill Hausts

Matseðillinn okkar

Brunch hlaðborð

Nauta carpaccio, juice & smoothie-bar, grilluð kjúklinga- og grænmetisspjót, salöt, egg Benedict, ekta amerískar pönnukökur, pasta tagliatelle og sérbakað gúmmelaði beint úr bakaríinu á Haust Restaurant. Þetta og fullt fleira á brunch hlaðborði allar helgar og helgidaga frá kl. 11:30-14. Börn 0-5 ára borða frítt og börn 6-12 ára greiða aðeins hálft verð.

5.900 kr

Hádegisverðarhlaðborð

Glæsilegt úrval rétta. Til dæmis súpa dagsins, Salöt, Skelfiskur,Túrmeric Hrísgrjón , Mismunandi útfærsla á laxi, kjöt, fiskur og vegan réttir og glæsilegt úrval eftirrétta úr bakaríinu okkar. Kokkarnir töfra fram hádegishlaðborð alla virka daga frá kl. 11:30-14:00. Börn 0-5 ára borða frítt og börn 6-12 ára greiða aðeins hálft verð.

4.900 kr

Kvöldverðarhlaðborð

Glæsilegt hlaðborð öll kvöld frá kl. 18:00-21:00. Þar sem kokkarnir okkar leika listir sínar og skemmta gestum í opna eldhúsinu okkar á Haust. Súpa dagsins – Ýmsar tegundir salata – Túrmerik hrísgrjón – Lax á nokkra vegu – Reykt önd - Risaræjur - Skelfiskur - Nauta tataki - Vegan réttir - Kaldar sósur – Aðalréttir með fiskréttum, kjötréttum og vegan kostum – Úrval ávaxta – Hrákökur – Eplapie – Ísbar og fleiri ljúffengir réttir úr smiðju kokkanna okkar.

9.100 kr